fbpx

Garðsláttur í áskrift

Reglulegur garðsláttur fyrir einstaklinga og húsfélög

Reglulegur garðsláttur er góð leið til þess að halda garðinum fögrum yfir sumarið. Ásamt því að minnka mosamyndun í grasinu. Við sláum grasflötinn með góðum sláttuvélum, orfum alla kannta og förum grasinu. Einnig blásum við grasi af stéttum ef það á þær fer. 

Fáðu frítt verðtilboð í þinn garð

Hversu oft á að slá garðinn yfir sumarið

Við sláum garða í áskrift á tveggja vikna fresti yfir sumarið. Þannig helst grasið í réttri hæð og grasflöturinn helst fallegur yfir allt sumarið. Við miðum við að byrja að slá um miðjan maí og sláum til lok águst sem gera um 7 skipti yfir sumartímann. Einstaka garðar þurfa færri eða fleirri slætti ef sprettan er mjög lítil eða mjög mikil.